Þjónustuverkstæði

Frá upphafi hefur fyrirtækið rekið þjónustu og viðgerðarverkstæði. Þar starfa viðgerðamenn sem hafa sérþekkingu og áratugareynslu af Baadervélum og kappkosta að veita ávallt fljóta og vandaða viðgerða- og viðhaldsþjónustu. Til að ná hámarksnýtingu úr Baadervélum þurfa þær reglulegt viðhald og stillingar. Á viðgerðaverkstæði okkar er góð aðstaða til endurbyggingar jafnt sem smáviðgerða á Baadervélum. Þar fer einnig fram smíði og samsetning "IS" véla svo sem hreistrara og saltfiskhausara.

Baader Salesmen

Kristján Leifsson

+354 520 6908

kristjan@baader.is