Við tökum vel á móti þér.

Starfsmenn okkar á renniverkstæðinu eru ávallt tilbúnir að gefa góð ráð um hvernig best skuli staðið að hönnun fyrir CNC rennibekki og fræsivélar og er það góð regla að tala við þá sem smíða hlutinn enda vita þeir best hvaða möguleika tækin bjóða uppá. Oft er gott að fá fyrr en seinna úr því skorið hvort hægt sé að fræsa eða renna hina ýmsu parta.


Við tökum við flestum tegundum skjala og skiptir engu máli í hvaða forriti parturinn er teiknaður, við getum smíðað það fyrir þig. Einnig getum við teiknað hluti upp ef þess er óskað


Ef þú þarft að fá eitthvað smíðað eða bara fá ráð endilega hafðu samband við okkur.

Baader Salesmen

Baldur G. Arnarson

+354 520 6907

baldur@baader.is

Baader Salesmen

John Barton

+354 520 6906

john@baader.is