Hreistrari IS - 693

Hreistrari

Nýjasti hreistarinn okkar er hannaður fyrir 1-8 kg fiska. Hefur sex spindla með breytilegum halla til að hámarka vinnslu fisksins. Mögulegt er að stilla hraðann í gegnum vélina með stiglausri hraðastillingu. Auðvelt er að stilla vélina fyrir mismunandi tegundir fisks.

Tæknilýsing:
  • Fisk tegund: Lax

  • Vinnslusvið: 1-7 Kg

  • Afköst: allt að 25 til 50 fikar/min

  • Þykkt fisks: max 95 mm

  • Lengd fisks: max 200 mm