Hausari IS-028

Hausingarvél

Ný vél fyrir stóran bolfisk. Þessi skilar góðri nýtingu, er þægileg í notkun, viðhaldi og hreinlæti. Hnakkastykkið er slétt og ósprungið sem skilar mjög fallegum flökum.

BAADER IS028 (Stór fiskur)
Tæknilýsing:
  • Vinnur: Bolfisk

  • Afköst: 12 til 28 fikar/min

  • Vinnslusvið: 4-13 Kg (80-120cm)

BAADER IS028s (Lítill fiskur)
Tæknilýsing:
  • Vinnur: Bolfisk

  • Afköst: 24 til 37 fikar/min

  • Vinnslusvið: 1-8 Kg (50-100 cm)

Ávinningur
  • Hámarks nýting

  • Hreinn skurður

  • Notendavænn

  • Ekki nauðsynlegt að stilla eftir stærð