Arftaki gömlu IS-033 vélarinnar. Þessi skilar góðri nýtingu, er þægileg í notkun, viðhaldi og hreinlæti. Fyrsta flokks vél fyrir fyrsta flokks fiskvinnslu.
Tæknilýsing
Vinnur: Bolfisk
Afköst: allt að 20 fiskar/min
Vinnslusvið: 1-13 Kg
Hausing: bolur án hauss, með klumbu-beini
Ávinningur
Hámarks nýting
Notendavæn
Ekki nauðsylegt að stilla eftir stærð fisks
Klumbu-beinið fylgir bolnum
Klumbu-bein er óskaddað