Baader Ísland

Við flytjum inn og seljum BAADER fiskvinnsluvélar ásamt því að hanna og framleiða okkar eigin vélar undir merkinu IS. Þjónustuverkstæðið okkar býður upp á fyrsta flokks þjónustu, bæði fyrir viðgerðir og viðhald.

Renniverkstæðið okkar er eitt það besta á landinu. Ef þú vilt fá eitthvað smíðað eða ef þig vantar ráð varðandi hönnun fyrir renni- eða fræsibekk, endilega hafðu samband.

HAFA SAMBAND

IS 028: Hausari

Ný vél fyrir stóran bolfisk. Þessi skilar góðri nýtingu, er þægileg í notkun, viðhaldi og hreinlæti. Hnakkastykkið er slétt og ósprungið sem skilar mjög fallegum flökum.

NÁNAR

IS 034: Hausari

Arftaki gömlu IS-033 vélarinnar. Þessi skilar góðri nýtingu, er þægileg í notkun, viðhaldi og hreinlæti. Fyrsta flokks vél fyrir fyrsta flokks fiskvinnslu.

NÁNAR

IS 693: Hreistrari

Nýjasti hreistrainn okkar er hannaður fyrir 1-8 kg fiska. Hefur sex spindla með breytilegum halla til að hámarka vinnslu fisksins. Mögulegt er að stilla hraðann í gegnum vélina með stiglausri hraðastillingu.

NÁNAR