Marningsvélar

Tæknilýsing:
 • Stærð gata á marnings tromlu: 1.3, 2, 3, 4, 5, 6.5, 8 mm

 • (Aðrar stærðir eftir pöntun)

 • Afköst:
  Afköstu eru breytileg í samræmi við
  stærð gata í marnings tromlunni, aðferð við innmötun,
  hitastig, valinn þrýstingur.

Ávinningur:
 • Skilar hámarks gæðum

 • Notendavæn

 • Öryggi og hreinlæti í fyrirrúmi

 • Dregur úr þörf á sérhæfðu vinnuafli

 • Plásslítil

 • Þrifavæn

BAADER 600 Marningsvél
Tæknilýsing:
 • Stærð gata á marnings tromlu: 1.3, 2, 3, 5, 8 mm
  (aðrar stærðir fáanlegar eftir pöntun)

 • Afköst:
  Afköstu eru breytileg í samræmi við
  stærð gata í marnings tromlunni, aðferð við innmötun,
  hitastig, valinn þrýstingur.

Ávinningur:
 • Skilar hámarksgæðum

 • Dregur úr þörf á sérhæfðu vinnuafli

 • Hámarksnýting og mjög plásslítil

 • Notendavæn

 • Þrifvæn

 • Endingagóð

 • Öryggi og hreinlæti í fyrirrúmi

BAADER 601 Marningsvél
Tæknilýsing
 • Stærð gata á marnings tromlu: 1.3, 2, 3, 5, 8 mm
  (aðrar stærðir fáanlegar eftir pöntun)

 • Afköst:
  Afköst eru breytileg í samræmi við
  stærð gata í marnings tromlunni, aðferð við innmötun,
  hitastig, valinn þrýstingur.

Ávinningur:
 • Ný hönnun fyrir miðslungs-stórar og stórar vinnslur

 • Hámarks afköst og plásslítil

 • Þrifvæn

 • Ný kynslóð snertiskjáa

 • Notendavæn

 • Stillanlegur þrýstingur

BAADER 604 Marningsvél
Tæknilýsing:
 • Stærð gata á marnings tromlu: 1.3, 2, 3, 5, 8 mm
  (aðrað stærðir fáanlegar eftir pöntun)

 • Afköst:
  Afköst eru breytileg í samræmi við
  stærð gata í marnings tromlunni, aðferð við innmötun,
  hitastig, valinn þrýsting.

Möguleikar:
 • Ný kynslóð snertiskjáa og notendaviðmót

 • Stuðnings keðja til að lengja líftíma beltis

 • Sjálfvirk innmötun

Ávinningur:
 • Dregur úr þörf á sérhæfðu vinnuafli

 • Notendavæn

 • Þrifvæn

 • Mjúk meðhöndlun

BAADER 605 Marningsvél