Flökunarvélar

Flökunarvél fyrir Þorsk, Ufsa og Ýsu, Silung og Steinbít.

Tæknilýsing:
 • Vinnur: Þorsk, Ufsa og Ýsu, Silung og Steinbít

 • Vinnslusvið: 30 - 70 cm (heildarlengd)

 • Afköst: allt að 36 fiskar/min

Ávinningur:
 • Hámarks nýtni

 • Lítil þörf á snyrtingu

 • Auðveld í þrifum og viðhaldi

 • Notendavæn

BAADER 580 Flökunarvél

BAADER 582 er hönnuð á nýjan máta með tilliti til nýtingu, hreinlætis, afskasta og áferðar hráefnis að lokinni vinnslu. Öll vélin er tölvustýrð og mögulegt er að stilla vélina á meðan vinnslu stendur ásamt því að hægt er að vista stillingar. BAADER 582 fer mjúkum höndum um hráefnið og skilar fallegri áferð og hámarks nýtingu.

Ávinningur:
 • Afkastamikil - allt að 30 fiskar/min

 • Falleg áferð eftir vinnslu

 • Auðstillanleg fyrir mismunandi fisk-tegundir

 • Stöðug vinnslu við fiskinn í gegnum vélina

 • Tölvustýrð verkfæri

 • Hreinlæti í fyrirrúmi

 • Notendavæn og auðveld í viðhaldi

 • Mögulegt er að tengja BAADER 059 Roðflettivél beint í BAADER 582

Tæknilýsing:
 • Vinnur: Þorsk og Ufsa

 • Vinnslusvið: 50-105cm

 • Afköst: allt að 30 fiskar/min
  (veltur á stærð fisksins)

BAADER 582 Flökunarvél