Roðflettivélar

Ávinningur
 • Góð meðhöndlun

 • Fjarlægir roðið með sem mýkstum hætti

 • Lítið los á flökunum og falleg áferð eftir vinnslu

 • Flökin koma út á tveimur aðskildum færiböndum til að auðvelda skoðun og snyrtingu

 • Hámarsk nýting - einnig við sporðinn

Tæknilýsing:
 • Vinnur: Þorsk, Ufsa, Ýsu

 • Vinnslusvið:
  Þykkt: max 300 mm
  Lengd: ótakmörkuð

 • Afköst:
  allt að 80 flök/min á tveimur færiböndum

BAADER 059 Roðflettivél

BAADER 52 vinnur bæði sem venjuleg roðflettivél sem skilur eftir fitulagið á milli roðsins og holds. En einnig sem djúp roðflettivél sem fjarlægir fitulagið ásamt roðinu.

Ávinningur:
 • Hámarks nýting

 • Sterkbyggð hönnun sem leyfir langa vinnslu

 • Hönnun sem tryggir að roðið er fjarlægt með sem mýkstum hætti sem skilar fallegri áferð að lokinni vinnslu

Tæknilýsing:
 • Vinnur: Lax, Karfa, Bolfisk, Túnfisk og fleirra.

 • Vinnslusvið: allt að 35 cm breidd

 • Afköst: allt að 150 flök/min

BAADER 52 Roðflettivél