Hausingarvélar

BA429 Hausari er ætlaður til vinnslu á flest öllum fiski. Vélin er hönnuð til standast mikið álag og endast lengi.

Tæknilýsing:
  • Vinnslusvið: 30 - 110cm í heildar lengd
    (hámarks þykkt 150 mm)

  • Afköst: allt að 50 fiskar á mínutu

  • Fjöld stjórnenda: 1

Ávinningur:
  • Beinn skurður

  • Mögulegt er að bæta við sugu

BAADER 429 Hausari