Þekktar fyrir áreiðanleika, endingu og góða nýtingu

Frá árinu 1919 hefur BAADER verið leiðandi afl í framleiðslu á fiskvinnsluvélum. BAADER skipuleggur, hannar og sér um uppsetningar á búnaði og kerfum til vinnslu á fiski um borð sem og á landi.

Við bjóðum upp á heildarlausnir bæði fyrir einfaldar og flóknar fyrirspurnir. Okkar markmið er að skila af okkur hagstæðum lausnum með bættum gæðum til þess að veita hreina afurð á skilvirkan og ábyrgan hátt.

Hausingarvélar

Endingamiklir og áreiðanlegir hausarar sem hámarka afköst.

Roðflettivélar

Roðflettivélar sem fjarlægja roðið með sem mýkstum hætti og skilar fallegri áferð eftir vinnslu.

Flökunarvélar

Úrval Flökunarvéla sem tryggja hámarks nýtingu og skilar fallegu hráefni.

Marningsvélar

Úrval margningsvéla sem eru sniðnar að þínum þörfum. Plásslitar vélar sem hámarka afköst.

Rotarar

Baader býður upp á mannúðlegstu og hagkvæmustu leiðina við að rota og blóðga lax.