Þekktar fyrir áreiðanleika, endingu og góða nýtingu
Frá árinu 1919 hefur BAADER verið leiðandi afl í framleiðslu á fiskvinnsluvélum. BAADER skipuleggur, hannar og sér um uppsetningar á búnaði og kerfum til vinnslu á fiski um borð sem og á landi.
Við bjóðum upp á heildarlausnir bæði fyrir einfaldar og flóknar fyrirspurnir. Okkar markmið er að skila af okkur hagstæðum lausnum með bættum gæðum til þess að veita hreina afurð á skilvirkan og ábyrgan hátt.